Minningar af gamla blogginu..

Ég hélt uppi annarri bloggsíðu á undan þessari, og ég ætla að setja inn eitt af því sem ég kunni best að gera á bloggsíðum á þeim tíma.

Ég var mikið fyrir að "plata" fólk með myndabrellunum mínum, einstakir hæfileikar þar á ferð.

TinyPic image

Þessi mynd var tekin á leið til Akureyrar, og við sáum þessa fínu fljúgandi riseðlu!

TinyPic image

Þetta var nýja lúkkið mitt, frekar photoshopuð mynd. Tekin sumarið 2006 útí útlöndum!

Svo í lokin var ég mikið fyrir að senda inn spurningalista sem ég bað fólk um að svara fyrir mig, ef þið viljið svara honum, endilega sendið svörin bara í kommentkerfið!Grin Það yrði skemmtilegt að lesa svör frá öllum, jafnvel þó þið þekkið mig varla!

Nafn mitt?
Hvað er miðnafnið mitt?
Hversu lengi hefurðu þekkt mig?
Hversu vel þekkirðu mig?
Reyki ég?
Aldur minn?
Afmælisdagur?
Háralitur?
Augnlitur?
Á ég systkini?
Hefurðu nokkru sinni öfundað mig?
Hvað finnst mér skemmtilegast að gera?
Manstu eftir því fyrsta sem ég sagði við þig?
Hvernig tegund af tónlist hlusta ég oftast á?
Hver er minn besti eiginleiki?
Hvort er ég feimin eða mannblendin?
Er ég fyndin?
Er ég uppreisnarseggur eða fylgi ég öllum reglum?
Hef ég einhverja sérstaka hæfileika?
Spila ég á eitthvað hljóðfæri?
Er ég gift eða á ég kærasta?
Hvað heldurðu að verði um mig framtíðinni?
Hver er uppáhalds minning þín um eitthvað sem við höfum gert saman?
Heldurðu að við eigum eftir að vera vinir í framtíðinni?
Höfum við einhvern tíman rifist ef svo er af hverju?




Svo skal ég segja ykkur, að á síðunni minni gömlu ( ég er búin að læsa henni..) þá hótaði ég fólki í öðru hverju bloggi að kommenta hjá mér, en sú frekja er horfin, því að núna kommenta svo margir, takk æðislega fyrir þaðHeart Grin !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú heitir Róslín AlmaValdemarsdóttir og þú ert 14 ára ég hef þekkt þig í svolítið og er að kynnast þér alltaf meir. semsagt frábær stúlka og þú ert rauðhærð og sæt líka og vel gefin og þú ert æðisleg

Kristín Katla Árnadóttir, 16.4.2008 kl. 19:37

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Takk æðislega Katla mín

Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.4.2008 kl. 19:38

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ekkert jafnast á við þig snúllan mín,  ROTFLhótaðir þú virkilega fólki, vissi nú svo sem alltaf að það væri skap í þér, það er bara gott.
Skaplausu fólki gengur ekki vel í lífinu, en gott að þú ert búin að læra að hemja það         Knús til þín snúllan mín
                               Milla.





Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.4.2008 kl. 20:14

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Jú Sigga mín, margt af þessu lýsir mér vel, en freknurnar koma með sumrinu!
Takk fyrir

Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.4.2008 kl. 20:14

5 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Já, því miður Milla, ég hótaði fólki, skal finna gott dæmi tekið beint úr blogginu mínu!
Tvær af mörgum hótunum mínum;

Endilega skiljið eftir komment, þar sem að eini komment vinur minn var bara systir mín í síðustu bloggfærslu, hún er æði hahahha!!!

En jæja, ætla að segja þetta gott og bið að heilsa, og þeir sem svöruðu ekki spurningunum hér fyrir neðan eru eiginlega skyldugir að skilja eftir sig smá rit :)


Magnað hvað maður getur verið mikil frekja!
Ef ég er ekki sátt með eitthvað læt ég mjög oft vita, ég vil hafa hlutina á tæru!

Knús á þig Milla

Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.4.2008 kl. 20:21

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Þú ert augljóslega skemmtileg stelpa! Hef tekið eftir þér í kommentum hér á blogginu. Þú ert eflaust með yngri bloggurum á Mbl.is! ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.4.2008 kl. 21:16

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Takk fyrir innlitið Jóhanna!
Ég reyni að taka þátt í ýmsum samræðum, og reyni að koma mínu á framfæri.
Krakkar á mínum aldri vanmeta þetta bloggkerfi, enda eiga sumir ekkert hingað inn að gera, það yrði bara vitleysa...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.4.2008 kl. 21:18

8 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Thí hí...þú ert svooo fyndin stundum....hvað gerirðu ef maður svarar ekki listanum????

Ó, well., þú heitir Rósilin Alma Valdemarsdóttir, ert 14 ára rauðhærð og krúttleg stelpa með hmmmm...já, vatnsblá augu, ég þekki þig ekki mikið en er að komast að ýmsu um þig,allt of skynsöm til að reykja,átt afmæli einu sinni á ári,átt tvö systkini, ég öfunda aldrei neinn,þú hefur aldrei talað við mig eða sagt mér hvaða tónlist þú hlustar á, ert örugglega að hlusta á eitthvað spennó,alveg ófeiminn uppreisnarseggur sem lætur ekki vaða yfir sig, fyndin með fullt af hæfileikum,spilar örugglega á eitthvað, allavega foreldra þína, átt kærasta og bjarta og skemmtilega framtíð ef þú heldur áfram á þessari braut.....ekki myndi ég nú vilja rífast við þig frekar en neinn annan og vona að við verðum ekki óvinir heldur...

Þú ert snillingur skvísa!

Bergljót Hreinsdóttir, 16.4.2008 kl. 23:23

9 identicon

Nafn mitt?

Róslín 

Hvað er miðnafnið mitt?

Alma 

Hversu lengi hefurðu þekkt mig?

Síðan þú fæddist .. 


Hversu vel þekkirðu mig?

Ágætlega bara .. enda búin að búa mér þér .. já síðan þú fæddist 


Reyki ég?

Nei, eða ekki svo ég viti til .. 


Aldur minn?

14 ára strumpur 


Afmælisdagur?

20. ágúst .. haha næstum búin að segja júlí .. en það er víst ég! 


Háralitur?

Rauðhærð 

Augnlitur?

Hmm blágrá .. eða eitthvað .. er ekki alveg nógu góð í þessu .. 


Á ég systkini?

Já .. mig og Axel 


Hefurðu nokkru sinni öfundað mig?

Hmm nei .. telst ekki með þegar ég var lítil ..


Hvað finnst mér skemmtilegast að gera?

Hanga í tölvunni .. taka myndir .. mála eitthvað óskiljanlegt og vera með Rabba beibí .. 


Manstu eftir því fyrsta sem ég sagði við þig?

Nei reyndar man ég það bara ekki .. ætli það hafi ekki bara verið eitthvað ungbarnahjal .. 


Hvernig tegund af tónlist hlusta ég oftast á?

Hvað með leiðinlega? 


Hver er minn besti eiginleiki?

Jahh hérna hér .. mmm veitiggi alveg sko ..  


Hvort er ég feimin eða mannblendin?

Feimin 


Er ég fyndin?

Þú átt þína góðu punkta .. þó þeir séu yfirleitt misheppnaðir .. en þess vegna verða þeir fyndnir .. 


Er ég uppreisnarseggur eða fylgi ég öllum reglum?

Þú hlýðir nú bara ekki neinu! 


Hef ég einhverja sérstaka hæfileika?

Að gera mig pirraða já .. 


Spila ég á eitthvað hljóðfæri?

Huhumm .. þú átt allavega trommur .. 


Er ég gift eða á ég kærasta?

Þú átt kærasta 


Hvað heldurðu að verði um mig framtíðinni?

Hmm æ dónt nó .. þú verður samt pottþétt í tímum hjá mér þegar ég verð orðin sálfræðingur .. hehe 


Hver er uppáhalds minning þín um eitthvað sem við höfum gert saman?

Hmm við gerum nú aldrei neitt saman svosem .. Það var nú samt mjög gaman hjá okkur úti í Manchester! 


Heldurðu að við eigum eftir að vera vinir í framtíðinni?

Við losnum nú ekki svona auðveldlega við hvor aðra ha! 


Höfum við einhvern tíman rifist ef svo er af hverju?

Eigum við að telja það upp hér eða? 

Sædís sys (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 13:18

10 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Takk fyrir þetta Bergljót, það er nú voða skrítið ef ég færi að rífast við þig, þar sem það er nú örugglega ekki hægt. Útaf því að ég veit ekki einu sinni um hvað það ætti að vera, en takk æðislega!

Þórdís, ég sit í framsætinu PUNKTUR! Og þetta var líka nýjasta og flottasta og frábærasta barbídúkkan mín, hún var svona EKKKKTA! Bara töff!

Sædís mín, takk fyrir þetta, en ég segi tvímælalaust þegar þú varst að sparka í rassin á mér þegar var verið að taka myndband og ég datt, og fór að hlæja bara því að þú hlóst þínum nornahlátri... hahahaha! Ég var þriggja ára!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 17.4.2008 kl. 15:12

11 identicon

Nafn mitt? Róslín Alma Valdemarsdóttir
Hvað er miðnafnið mitt? Alma
Hversu lengi hefurðu þekkt mig? Síðan í 3bekk, en urðum ekki vinkonur fyrr en í byrjun 8 bekkjar ;)
Hversu vel þekkirðu mig? frekar vel myndi ég segja
Reyki ég? nei, og munt án efa aldrei gera það
Aldur minn? 14 að verða 15
Afmælisdagur? 20 ágúst
Háralitur? RAUÐUR
Augnlitur? blágrár
Á ég systkini? Já, Sædísi og Axel
Hefurðu nokkru sinni öfundað mig? já, þú fékkst stærra pizzabrauð en ég hahaha
Hvað finnst mér skemmtilegast að gera? tölvunni, leika, syngja, hitta Rafn, taka myndir
Manstu eftir því fyrsta sem ég sagði við þig? ,, ohh, þarf ég að sitja hjá þér "
Hvernig tegund af tónlist hlusta ég oftast á? bara allskonar, mest samt á Pink, Queen og íslenska tónlist
Hver er minn besti eiginleiki? átt gott með að tala við fólk
Hvort er ég feimin eða mannblendin? mannblendin
Er ég fyndin? stundum hahaha
Er ég uppreisnarseggur eða fylgi ég öllum reglum? fylgir yfirleitt reglum
Hef ég einhverja sérstaka hæfileika? leiklist
Spila ég á eitthvað hljóðfæri? ert að æfa þig á trommurnar
Er ég gift eða á ég kærasta? átt kærasta, hann Rafn Svan
Hvað heldurðu að verði um mig framtíðinni? fræg leikkona
Hver er uppáhalds minning þín um eitthvað sem við höfum gert saman? æj einhver af útiverunum í sumar, eigum svo margar minningar
Heldurðu að við eigum eftir að vera vinir í framtíðinni? vona það
Höfum við einhvern tíman rifist ef svo er af hverju? já, en ætla ekki að segja afhverju á netinu :')

Eva (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 18:16

12 identicon

Nafn mitt? Róslín
Hvað er miðnafnið mitt? Alma
Hversu lengi hefurðu þekkt mig? Get nú ekki sagt að ég þekki þig.
Hversu vel þekkirðu mig? -||-
Reyki ég? Nei
Aldur minn? 15 ára

Afmælisdagur? 20.ágúst

Háralitur? Rauður
Augnlitur? Blágrár?

Á ég systkini? Já, 2 sem heita Sædís og Alex.
Hefurðu nokkru sinni öfundað mig? Veit ekki.
Hvað finnst mér skemmtilegast að gera? Spila fótbolta og vera með Rafni, taka myndir ofl.
Manstu eftir því fyrsta sem ég sagði við þig? Sæl!
Hvernig tegund af tónlist hlusta ég oftast á? Emelíu Torrini ofl.

Hver er minn besti eiginleiki? Ekki hugmynd
Hvort er ég feimin eða mannblendin? Feimin... og mannblendin
Er ég fyndin? Ójá!
Er ég uppreisnarseggur eða fylgi ég öllum reglum? Blandað held ég.

Hef ég einhverja sérstaka hæfileika? Leiklist....
Spila ég á eitthvað hljóðfæri? Trommur
Er ég gift eða á ég kærasta? Þú átt kærasta

Hvað heldurðu að verði um mig framtíðinni? Þú átt eftir að verða fræg!
Hver er uppáhalds minning þín um eitthvað sem við höfum gert saman? Talað saman á msn..

Heldurðu að við eigum eftir að vera vinir í framtíðinni? Kannski..

Höfum við einhvern tíman rifist ef svo er af hverju? Nei

Sólrún (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband