You've got a friend

Ég skrifaði þetta hérna í skólanum í dag;
,, Hér sit ég með bekknum mínum í íslenskutíma. Ég er búin að vinna vel í Smáorðum svo ég fékk leyfi til að skrifa. Þetta er fyrsti tíminn í dag og margir illa sofnir, aðrir frekar dofnir. Ein sem snýr sér aftur að mér og syngur með iPodinum mínum, þessir krakkar eru öll frekar fjölbreyttir, mismunandi háralitir, hæðir, andlits föll og síðast en ekki síst persónuleiki. Áhugamálin vanta ekki, hestar, fótbolti, körfubolti, frjálsar, fimleikar, söngur, tónlist, teikningar, dýr og svo margt annað. Allir krakkarnir sem eiga framtíðina fyrir sér, t.d. söngvari, hestakona, fótboltafólk, körfuboltamaður, bóndi, arkitekt og svo er það ég sem ekki er alveg búin að ákveða mig. Suma er mjög auðvelt að pirra algjörlega óvart. Þessir krakkar eru ýmist ágætir vinir mínir, og aðrir betri. Samheldari bekk hef ég ekki vitað um. Flest hef ég vitað af og þekkt síðan í 1. bekk. Flestir krakkarnir hafa verið með mér í bekk frá því í 3. bekk."
 
Lengra komst ég ekki þar sem það var alltaf verið að pikka í mig, reyna að tala við mig og svona. Ég svaraði oftast bara með ha-i þangað til að fólk gafst upp á mér. Þar sem ég var að hlusta á iPodinn minn og hafði frekar hátt, til þess að heyra ekki í þeim og getað unnið.

Fundinum var frestað þangað til á mánudags kvöld svo að planið er að taka til í dag, fara á æfingu og hitta Rafn minn svo í kvöld, long time no seen - nema í skólanum auðvitað.
 
Ég hlustaði mikið á þetta lag með Páli Óskari, það heitir You've got a friend, koma fyrstu tvö erindin hér fyrir neðanJoyful
 
When you're down and troubled
and you need some lovin' care
and nothin', nothin' is going right.
Close your eyes and think of me
and soon I will be there
to brighten up even your darkest night.

You just call out my name,
and you know wherever I am
I'll come running to see you again.
Winter, spring, summer, or fall,
all you have to do is call
and I'll be there...
You've got a friend...
Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Palli er flottur og þetta lag og texti er yndislegt.
                     KveðjaMilla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.2.2008 kl. 18:53

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.2.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband