Örhugsanir á afmælisdaginn!

Í dag á ég afmæli, síðustu ár hef ég vakað þangað til að afmælisdagurinn minn rennur í hlað og tekið við kveðjum um leið. En það fyrsta sem ég hef einnig gert á afmælisdaginn minn síðustu árin eru að breyta ég er xx að verða xx, ég breytti til dæmis inni á facebook að ég væri 17 ára og einnig hér inni, og þegar rennur upp nýtt ár breyti ég því, að ég sé 17 á 18. ári.

Ég er orðin hundgömul alveg, tek bóklega bílprófið á sunnudaginn og verklega í næstu viku, ef ég næ bóklega.

Ég veit um fullt af afmælisbörnum í dag, t.d. Robert Plant og Yrsa æskubestavinkona mín...

 

Nú þarf ég að skunda út, til sýslumannsins með umsókn og út í búð að kaupa í köku sem ég lofaði starfsfélögunum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Til hamingju með daginn :-) Farðu varlega í umferðinni.

Heimir Tómasson, 20.8.2010 kl. 13:13

2 Smámynd: Ómar Ingi

Til lukku með daginn þinn

Ómar Ingi, 20.8.2010 kl. 14:53

3 Smámynd: Hannes

Til hamingju með daginn og vonandi nærðu bílprófinu í fyrstu tilraun.

Hannes, 20.8.2010 kl. 18:26

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Til hamingju...

hilmar jónsson, 21.8.2010 kl. 00:50

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju með daginn, bestu framtíðaróskir og megi lífið verða þér gott.  

Jóhann Elíasson, 21.8.2010 kl. 09:14

6 Smámynd: Garún

Til hamningju með daginn í gær gamla.  Afhverju skrifar ekki bara "hundgömul"?

Garún, 21.8.2010 kl. 11:30

7 identicon

Til hamingju með afmælið... og gangi þér vel í prófinu :)

DoctorE (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 11:43

8 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

takk kærlega!

En Garún, hundgömul, það er ekki nógu sterkt orð...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 21.8.2010 kl. 11:43

9 Smámynd: Anna Guðný

Til hamingju með daginn skvísa.

Anna Guðný , 21.8.2010 kl. 22:44

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Eftiráafmæliskveðja á bloggi!

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.8.2010 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband