13.12.2009 | 00:41
Jólagjafaóskalistinn minn þetta árið..
Ég er yfirleitt ótrúlega erfið þegar kemur að því að segja hvað mig langi í fyrir ýmist afmælis- eða jólagjafir. Þetta árið er engin undantekning, ég hef reyndar komið með þrjár bækur og nokkra geisladiska, dót á trommusettið mitt og eitthvað sem heitir silfurleir (mömmu lýst þó ekkert á það).
Mér þykir yfir höfuð óþægilegt og erfitt að þiggja eitthvað frá fólki, þó það sé mitt nánasta fólk, þetta er bara alltof erfitt. Fer nánast hjá mér, og er ánægð með allar gjafir, verð skiptir mig engu máli þegar ég fæ gjafir.
En jólagjafir eru alltaf spennandi, langar helst ekki til að vita neitt hvað er í þeim, vill láta koma mér á óvart.
Svo mun ég lesa ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur ef einhver utanaðkomandi gefur mér bókina, annars ætla ég að taka hana á bókasafninu einhvern tímann. Eins og ég sagði hér í einhverri bloggfærslunni ætla ég einn daginn að hitta þá konu!
Mig langar í ótrúlega margt, en ekkert sem ratar inn á jólagjafaóskalista, því ég held að það sé enginn að fara að gefa mér t.d. nýja myndavél eða eitthvað svoleiðis - kreppujól í ár!
.. kannski að jólin í ár hjá mér verði jól bókanna og geisladiskanna!
Annars finnst mér alltaf sælla að gefa en þiggja.. þó ég fari hjá mér í bæði skiptin!
Mér þykir yfir höfuð óþægilegt og erfitt að þiggja eitthvað frá fólki, þó það sé mitt nánasta fólk, þetta er bara alltof erfitt. Fer nánast hjá mér, og er ánægð með allar gjafir, verð skiptir mig engu máli þegar ég fæ gjafir.
En jólagjafir eru alltaf spennandi, langar helst ekki til að vita neitt hvað er í þeim, vill láta koma mér á óvart.
Svo mun ég lesa ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur ef einhver utanaðkomandi gefur mér bókina, annars ætla ég að taka hana á bókasafninu einhvern tímann. Eins og ég sagði hér í einhverri bloggfærslunni ætla ég einn daginn að hitta þá konu!
Mig langar í ótrúlega margt, en ekkert sem ratar inn á jólagjafaóskalista, því ég held að það sé enginn að fara að gefa mér t.d. nýja myndavél eða eitthvað svoleiðis - kreppujól í ár!
.. kannski að jólin í ár hjá mér verði jól bókanna og geisladiskanna!
Annars finnst mér alltaf sælla að gefa en þiggja.. þó ég fari hjá mér í bæði skiptin!









Jóhanna Magnúsdóttir
Lilja G. Bolladóttir
Guðrún Emilía Guðnadóttir
Isis
Laufey Ólafsdóttir
Embla Ágústsdóttir
Guðrún Hauksdóttir
Jóna Á. Gísladóttir
Halla Rut
Dúa
Gúnna
Huld S. Ringsted
Helgan
Kristín M. Jóhannsdóttir
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Birna Rebekka Björnsdóttir
Anna Guðný
Jenný Anna Baldursdóttir
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
Anna Ragna Alexandersdóttir
Anna Vala Eyjólfsdóttir
Baldur Kristjánsson
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
Brynja skordal
Einar Indriðason
Ellý Ármannsdóttir
Halla Vilbergsdóttir
Hannes
Heimir Tómasson
Hulda Rós Sigurðardóttir
Hulda Sigurðardóttir
Inga Sig
Jóhanna Vala Jónsdóttir
Jón Svavarsson
Katan
Kristlaug M Sigurðardóttir
Kristín Katla Árnadóttir
Aprílrós
Landssamband ungra frjálslyndra
Linda Linnet Hilmarsdóttir
Linda litla
Maddý
Sigríður B Svavarsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Skattborgari
Sunna Guðlaugsdóttir
Svanhildur Karlsdóttir
Sæmundur Bjarnason
Tiger
Íris Hólm Jónsdóttir
Þröstur Unnar
Þórarinn Þ Gíslason
Kolbrún Baldursdóttir
Brosveitan - Pétur Reynisson
Þráinn Jökull Elísson
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Inga Helgadóttir
Jens Guð
Sigríður Ólafsdóttir
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Aprílrós, 13.12.2009 kl. 02:41
Þú ert bara yndisleg Rósin mín, bækur og svo bara samvera með sínum er það besta.
Kærleik til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.12.2009 kl. 08:36
Já hann Káinn sagði það,
,,Sælla er að gefa en þiggja á kjaftinn".
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.