14.9.2009 | 00:42
Kvenleiki og karlmennska
Í gær, eða fyrradag, laugardaginn 12. september var formlega opnuð ljósmyndasýning konugrúbbunnar á Flickr, Íslenskar konur og ljósmyndir í Kringlunni kl. 18.00 á staðartíma. 56 ótrúlega mismunandi og flottar myndir eftir 56 flottar konur á mismunandi aldri.
Sýningin er opin í tvær vikur, ég mæli eindregið með að allir sem geta farið upp í kringlu eða eigið leið hjá að endilega gefið ykkur tíma í að skoða myndirnar okkar - þetta er einstakur viðburður!
Ég annars var búin að lofa sjálfri mér að vera góð og kaupa eitthvað lifandi inn í herbergið mitt, svo að á leiðinni í bæinn stoppuðum við pabbi á Selfossi og ég keypti gullfiska, voða sætir og fínir.
Tók myndir af þeim, Emilíana Dalla og Guðlaugur Baldur heita þau, Emilíana virðist vera með sundmaga, held ég.. bíð og sé!
Þetta mun vera Emilíana Dalla
Óskýr mynd af Guðlaugi Baldri
Hérna eru þau samankomin!
Ég gleymdi hinsvegar kortinu heima en ekki myndavélinni svo að ég tók engar myndir af sýningunni, en ég hitti alveg fullt af yndislegum ljósmyndavinkonum, ömmur og afa, systur mína, frænkur og bloggvinkonu svo eitthvað sé nefnt í þessari ferð.
Jú, og svo fór ég í fyrsta skipti á ævi minni í Kolaportið, fann þessa fínu óopnuðu plötu með Sprengjuhöllinni, og ég get svo sannarlega staðfest það að ég mun fara aftur og gefa mér góóóðan tíma til að fletta í gegnum allt sem þar er!
Gott að leyfa því að fylgja að ég átti afmæli í ágúst og byrjaði í framhaldsskóla!
Eigið góðar stundir
Sýningin er opin í tvær vikur, ég mæli eindregið með að allir sem geta farið upp í kringlu eða eigið leið hjá að endilega gefið ykkur tíma í að skoða myndirnar okkar - þetta er einstakur viðburður!
Ég annars var búin að lofa sjálfri mér að vera góð og kaupa eitthvað lifandi inn í herbergið mitt, svo að á leiðinni í bæinn stoppuðum við pabbi á Selfossi og ég keypti gullfiska, voða sætir og fínir.
Tók myndir af þeim, Emilíana Dalla og Guðlaugur Baldur heita þau, Emilíana virðist vera með sundmaga, held ég.. bíð og sé!
Þetta mun vera Emilíana Dalla
Óskýr mynd af Guðlaugi Baldri
Hérna eru þau samankomin!
Ég gleymdi hinsvegar kortinu heima en ekki myndavélinni svo að ég tók engar myndir af sýningunni, en ég hitti alveg fullt af yndislegum ljósmyndavinkonum, ömmur og afa, systur mína, frænkur og bloggvinkonu svo eitthvað sé nefnt í þessari ferð.
Jú, og svo fór ég í fyrsta skipti á ævi minni í Kolaportið, fann þessa fínu óopnuðu plötu með Sprengjuhöllinni, og ég get svo sannarlega staðfest það að ég mun fara aftur og gefa mér góóóðan tíma til að fletta í gegnum allt sem þar er!
Gott að leyfa því að fylgja að ég átti afmæli í ágúst og byrjaði í framhaldsskóla!
Eigið góðar stundir









Jóhanna Magnúsdóttir
Lilja G. Bolladóttir
Guðrún Emilía Guðnadóttir
Isis
Laufey Ólafsdóttir
Embla Ágústsdóttir
Guðrún Hauksdóttir
Jóna Á. Gísladóttir
Halla Rut
Dúa
Gúnna
Huld S. Ringsted
Helgan
Kristín M. Jóhannsdóttir
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Birna Rebekka Björnsdóttir
Anna Guðný
Jenný Anna Baldursdóttir
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
Anna Ragna Alexandersdóttir
Anna Vala Eyjólfsdóttir
Baldur Kristjánsson
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
Brynja skordal
Einar Indriðason
Ellý Ármannsdóttir
Halla Vilbergsdóttir
Hannes
Heimir Tómasson
Hulda Rós Sigurðardóttir
Hulda Sigurðardóttir
Inga Sig
Jóhanna Vala Jónsdóttir
Jón Svavarsson
Katan
Kristlaug M Sigurðardóttir
Kristín Katla Árnadóttir
Aprílrós
Landssamband ungra frjálslyndra
Linda Linnet Hilmarsdóttir
Linda litla
Maddý
Sigríður B Svavarsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Skattborgari
Sunna Guðlaugsdóttir
Svanhildur Karlsdóttir
Sæmundur Bjarnason
Tiger
Íris Hólm Jónsdóttir
Þröstur Unnar
Þórarinn Þ Gíslason
Kolbrún Baldursdóttir
Brosveitan - Pétur Reynisson
Þráinn Jökull Elísson
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
Inga Helgadóttir
Jens Guð
Sigríður Ólafsdóttir
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Ég keyri nú framhjá Kringlunni 2á dag en stoppa þar aldrei en aldrei að vita nema ég skoði ef ég á leið framhjá.
Kveðja Hannes.
Hannes, 14.9.2009 kl. 01:31
Dugnaðarkona sem þú ert. Gangi þér vel í framhaldsskólanum.
, 14.9.2009 kl. 06:07
Rósin mín gangi þér vel í skólanum og ég veit svo sem alveg að það mun þér gera, flotta stelpan mín.
Gaman hefði verið að sjá sýninguna, en skoða bara myndir á flickr.
Knús knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.9.2009 kl. 12:46
Gaman að sjá þig hér á ný, gangi þér vel í skólanum þú ert dugnaðarskvísa. Mundu svo ef þú ert á Selfossi að láta mig vita. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2009 kl. 15:42
Tl hamingju með sýninguna. Flott myndin sem þú ert með á henni!
Dúa, 14.9.2009 kl. 19:51
Gleymdi að mér finnast gullfiskar flottir.
Hvaða mynd settir þú á sýninguna, er hún á flickr?
Knús knús
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.9.2009 kl. 06:40
Flottar myndirnar þínar.
Þráinn Jökull Elísson, 23.9.2009 kl. 21:13
Knús knús og ljúfar kveðjur......
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.