3.3.2009 | 21:59
Andlaus!
Þegar maður er gjörsamlega tómur þá er ekki sniðugt að blogga.
Einhvernveginn kemst ég samt ekki hjá því svo að fólk sem er utan allt annað samfélag en bloggheima og Mbl.is og Vísi og alla þessa fréttavefi, kannski leikjavefum líka sjái að ég er kannski ekki dauð eftir allt saman!
En jæja, er á fullu bara á leikæfingum, nóg að gera alltaf hreint á þeim, frumsýnum á næsta þriðjudag, held að það sé 10. mars!
Að sjálfsögðu kvet ég alla til að mæta á sýningar, þar sem þetta eru rosalega flottar leiksýningar, Dúkkulísa og Ísvélin, og að sjálfsögðu við krakkarnir sem erum að leika.... það vantar ekki!
Kreppuráð dagsins í dag:
Málið ykkar eigin listaverk og segið öllum hvað það hafi verið rosalega dýrt.. þá hækkar sjálfstraustið og samviskubitið örugglega um leið!
Knús
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi
Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
- Isis
- Laufey Ólafsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Halla Rut
- Dúa
- Garún
- Gúnna
- Huld S. Ringsted
- Helgan
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Anna Guðný
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Brynja skordal
- Einar Indriðason
- Ellý Ármannsdóttir
- Halla Vilbergsdóttir
- Hannes
- Heimir Tómasson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Hulda Sigurðardóttir
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Helga
- Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jón Svavarsson
- Katan
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Aprílrós
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda litla
- Maddý
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Skattborgari
- Sunna Guðlaugsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Svetlana
- Sæmundur Bjarnason
- Tiger
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Þröstur Unnar
- Þórarinn Þ Gíslason
- Stefanía
- Kolbrún Baldursdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Helgadóttir
- Jens Guð
- Sigríður Ólafsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Hæ baby...Ekki vera andlaus það er svo ekki þú!!!
Gangi þér vel í leiksýningunni.... Því miður kemst ég ekki til að sjá....En þú átt eftir að segja mér frá....
Bestu kveðjur Ragga
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 07:28
Elsku Rósin mín það að vera andlaus er eigi til, bara svo mikið að gera í öðru og þá getur maður ekki verið í öllu.
Fer í það að mála mynd, en annars vantar mig sko EKKI sjálfstraustið
Knús knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.3.2009 kl. 09:00
Takk fyrir kreppuráð og reyndar önnur ráð líka!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.3.2009 kl. 10:16
Ragga, júbarastavíst, ég er andlaus og vitlaus!
En takk fyrir, mér finnst voða leiðinlegt að þú komist ekki!!
Knús
Milla, það er sko alveg hægt að vera andlaus, ég hef nægan tíma til að blogga... eða sko stundum og stundum ekki!
Knús
Mín var ánægjan Jóga mín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.3.2009 kl. 16:59
Flott hugmynd. Mig vantar einmitt málverk yfir sófann minn. Kannski ég máli það bara sjálf - abstrakt málverk í neosurrealístískum stíl
, 5.3.2009 kl. 17:03
já Dagný! Það væri ótrúlega sniðugt, býrð til dulnefni og segir að þetta sé voða frægur málari..
Passaðu að hafa málverkið samt ekki æpandi (nema stofan sé æpandi!)
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.3.2009 kl. 17:09
Gaman að lesa bloggið þitt. Mér varð hugsað til póstsins sem ég fæ frá syni mínum ( hann býr í Danmörku, sjá færslu þann 7.12 sl. ). Það er í rauninni sama frá hvaða landi unglingurinn kemur, áhugamálin og bókstaflega allt sem gert er í skóla og utan er svo svipað.
Takk fyrir gott blogg.
Þráinn Jökull Elísson, 6.3.2009 kl. 19:58
Takk Þráinn Jökull.
Ég veit ekki hvort það sé svipað, eða það sé einfaldlega bara vegna þess hve lítið er í boði - ég hefði t.d. lært á fiðlu hefði það verið hægt þegar ég byrjaði í 4. bekk..
Ég hefði farið á leiklistarnámskeið ef þau hefðu verið... og svo get ég lengi haldið áfram!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.3.2009 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.