Ég læt mig dreeeymaa........

Þegar ég var lítil, eða yngri, síðan ég man eftir mér allavega, þá var ein mynd í lang mestu uppáhaldi hjá mér og hefur mótað mig örlítið, svona án þess að vita af því. Fyrr en fyrst núna þegar ég fer að hugsa um það.
Sú kvikmynd heitir Perlur og svín, fyrir einhverri ástæðu varð hún mitt uppáhald þar sem hún var íslensk, á þeim tíma var lítið um það að horfa á íslenskar myndir.



Einhvernveginn æxlaðist það, að upphafslag myndarinnar, Perlur og svín, er sungið af uppáhalds söngkonunni minni, Emilíönu Torrini og ein af uppáhalds leikkonunum mínum leikur aðalhlutverkið, hún Lolla.

Ég held að það séu tónleikar í dag með Emilíönu Torrini, og ég læt mig sko aldeilis dreyma að vera þar, gæti gefið af mér litlu tána til þess að fara á tónleika með henni ( litla tærnar mínar eru nefninlega svo verðmætar!!!!! önnur kostar silljón! Svo þær kosta tvær silljónir til samans)..

Knús inn í kvöldiðHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús í hús og ljúfar yndislegar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.12.2008 kl. 19:56

2 Smámynd: Skattborgari

Þú selur bara hausinn hann ætti að duga.

Perlur og svín? hef ekki séð hana og horfi ekki á Íslenskar myndir. Heyri alltaf að þær séu góðar og svo eru þær bölvað drasl alltaf.

Eigðu gott kvöld.

Kveðja Skattborgari

Skattborgari, 13.12.2008 kl. 20:35

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Knús til baka

Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2008 kl. 20:38

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Knús til þín Linda mín

Æ takk Skatti.....

Mæli með Perlur og svín, æðisleg, horfðu á hana!

til þín Ásdís!

Heyriði Galdrar, ég held það bara líka... æji mér finnst hún bara æðisleg söngkona og hún kemur svo vel fram!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.12.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Aprílrós

Emilíana torrini er góð söngkona. Skil vel að þú viljir fara á tónleika með henni. ;)

Aprílrós, 14.12.2008 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband