6.12.2008 | 18:58
Góðverk í amstri laugardags...
Við erum komin í Keflavíkina, fórum af stað snemma í morgun og stoppuðum í bænum, ég fór að hitta hana Sylvíu ljósmyndavinkonu mína. Bara gaman að hitta hana!
En við fórum, ég, mamma og pabbi í Bónus í Njarðvík áðan. Ég er ekki frá því að helmingurinn af fólkinu voru skrýtin þar. En við gengum þar einn hring, satt má segja að það voru rosalega margar rauðhærðar konur þarna, gaman að því!
Eins og ég er nú heimkomin í búðum, eða þið skiljið, þá geng ég alltaf frá körfunni eftir, enda óþolandi að rekast á fullt af kerrum og komast ekkert áfram.
Þarna var nýbúið að setja inn kerrurnar sem voru úti í rigningunni og það var kona að fara að ná sér í kerru og spurði mig þegar ég kom labbandi hvort kerran væri þurr, svo ég rétti henni broslega kerruna og sagði hátt og skýrt ,, Gjörðu svo vel! ".... svona smá góðverk í tilefni laugardags, bara gaman að geta gert öðrum gott. Ekki vildi ég að konan þyrfti að hafa blauta kerru...
En þessi kona var ekkert skrýtin samt, ef þið voruð að spá í það!
Hafið það gott ..
En við fórum, ég, mamma og pabbi í Bónus í Njarðvík áðan. Ég er ekki frá því að helmingurinn af fólkinu voru skrýtin þar. En við gengum þar einn hring, satt má segja að það voru rosalega margar rauðhærðar konur þarna, gaman að því!
Eins og ég er nú heimkomin í búðum, eða þið skiljið, þá geng ég alltaf frá körfunni eftir, enda óþolandi að rekast á fullt af kerrum og komast ekkert áfram.
Þarna var nýbúið að setja inn kerrurnar sem voru úti í rigningunni og það var kona að fara að ná sér í kerru og spurði mig þegar ég kom labbandi hvort kerran væri þurr, svo ég rétti henni broslega kerruna og sagði hátt og skýrt ,, Gjörðu svo vel! ".... svona smá góðverk í tilefni laugardags, bara gaman að geta gert öðrum gott. Ekki vildi ég að konan þyrfti að hafa blauta kerru...
En þessi kona var ekkert skrýtin samt, ef þið voruð að spá í það!
Hafið það gott ..
Athugasemdir
Það er oft gott að gera góðverk sérstaklega þau sem kosta ekki neitt.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 6.12.2008 kl. 19:25
sammála með góðverkin ;)
Aprílrós, 6.12.2008 kl. 19:43
Án efa skrítið ef þetta lið var rauðhært
Ómar Ingi, 6.12.2008 kl. 19:52
Góðverk gleðja mann sjálfan mest, en hvað ertu að gera í Kef. jólainnkaup? krúttkveðjur á þig elskan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 20:36
Já það er það Skatti!
Gott Krútta!
Ég veit Ommi, þetta fylgir háralitnum.....
Ásdís, systir mín er að flytja frá Keilissvæðinu, og svo auðvitað eru það jólagjafirnar!
Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.12.2008 kl. 20:43
Sigríður B Svavarsdóttir, 6.12.2008 kl. 22:33
Innlitskvitt og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.12.2008 kl. 23:10
Brúnkolla (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 01:37
Ætli við höfum mæst í Bónus?
Kristlaug M Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 15:16
til ykkar, Sigga, Linda og Brúnkolla!
Kikka, það er nefninlega aaaldrei að vita! ef þú varst þar um 18.00 leitið, þá getur það sko vel verið!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:07
Ertu formlega komin úr bloggfríinu núna?
Sólrún (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 12:48
Já Sólrún, eða það hélt ég. Er búin að sitja lasin heima en hef bar ekki komið neinu frá mér og hef bara ekkert viljað skrifa..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.12.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.