3.12.2008 | 15:24
Upplestur rithöfunda í kvöld í Pakkhúsinu!
í kvöld verður viðburður sem ég hef hlakkað til í sirka tvær vikur, því flottir rithöfundar eru að koma hingað til Hafnar og lesa upp úr bókum sínum. Þetta verður kl. 20.00 í kvöld út í Pakkhúsi, mæli svo eindregið með því að Hornfirðingar og aðrir sem hér eru mæti.
Þar verða;
Jóna Á. Gísladóttir að lesa uppúr bókinni sinni, Sá einhverfi og við hin, uppáhaldsrithöfundurinn minn!
Sigrún Eldjárn með bók sýna Eyja Sólfuglsins.
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir les uppúr ljóðabók sinni Loftnet klóra himin.
Þorvaldur Kristinsson les úr ævisögunni Lárus Pálsson leikari.
Guðmundur Andri Thorsson les úr skáldsögunni Segðu mömmu að mér líði vel,
& Sjón les uppúr sinni bók, Rökkurbýsni.
Ég ætla að mæta, kemur þú?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi

Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Guðrún Emilía Guðnadóttir
-
Isis
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Embla Ágústsdóttir
-
Guðrún Hauksdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Halla Rut
-
Dúa
-
Garún
-
Gúnna
-
Huld S. Ringsted
-
Helgan
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Birna Rebekka Björnsdóttir
-
Anna Guðný
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Anita Björk Gunnarsdóttir
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Anna Vala Eyjólfsdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Brynja skordal
-
Einar Indriðason
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Hannes
-
Heimir Tómasson
-
Hulda Rós Sigurðardóttir
-
Hulda Sigurðardóttir
-
Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
-
Inga Sig
-
Ingibjörg Helga
-
Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
-
Jóhanna Vala Jónsdóttir
-
Jón Svavarsson
-
Katan
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Aprílrós
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda litla
-
Maddý
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Skattborgari
-
Sunna Guðlaugsdóttir
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Svetlana
-
Sæmundur Bjarnason
-
Tiger
-
Íris Hólm Jónsdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Stefanía
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Inga Helgadóttir
-
Jens Guð
-
Sigríður Ólafsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Rosalega held ég að kvöldið verði ánægjulegt hjá þér, þú verður sko ekki fyrir vonbrigðum með hana Jónu, hún er yndiselg manneskja. Þú segir okkur frá þessu á morgun. Krúttkveðja austur.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 15:30
Góða skemmtun Rósin mín það verður gaman hjá þér, ég er að fara á fyrirlestur Láru Ómarsdóttur sem haldin verður í þekkingarsetrinu hér í bæ og er um kreppuráð.
hlakka til.
Knús til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.12.2008 kl. 15:35
Bið að heilsa Jónu
Ómar Ingi, 3.12.2008 kl. 20:49
Var að koma af upplestrinum - alveg magnað hvað þetta voru rosalega mismunandi höfundar!
.
Jóna náttúrulega er bara frábær, hitti hana aftur í fyrramálið þar sem hún mun lesa fyrir skólann
Ommi, því miður varstu of seinn, ég skal skila því kannski í fyrramálið.... ef ég þori!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.12.2008 kl. 22:17
Hvernig er það er fólk ekki hætt að lesa bækur í dag?
Kveðja Skattborgari.
Þú skuldar skatt flýttu þér að gera skuldina upp!!!
Skattborgari, 3.12.2008 kl. 22:58
Skatti, ekki hætt að lesa bækur - það er magnað ef maður lendir á góðri bók hvað maður sogast inn í hana, vittu til. Lestu Sá einhverfi og við hin, hún nær til allra!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:03
Nooo nóg að era hjá þér Elskuleg. Njóttu lestrar, því einhver bókin hefur örugglega kveykt í þér áhuga á efninu, ef ekki allar:
ljós til þín ljúfust.
Sigríður B Svavarsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:08
Róslín ég les ekkert nema blogg og fréttir nú til dags. Ég hef ekki lesið bók frá því ég hætti í skóla nema mótorhjóla og bílablöð.
Kveðja Skattborgari.
Á ekki að fara að gera skattaskuldina upp bráðum áður en dráttarvextir koma á hana?
Skattborgari, 3.12.2008 kl. 23:11
Sigga, nóg að gera er að fara að dofna næstu vikur, eða hitt þó heldur, held ég.
Var að sýna í morgun tvær sýningar og fór svo í kvöld, finnst ótrúlegt hvað ég er feimin, ætla að reyna að hrinda spurningu í framkvæmd í fyrramálið til Jónu þegar ég hitti hana í skólanum - annars fæ ég samviskubit út í sjálfa mig!
Skattborgari farðu út á bókasafn í fyrramálið og fáðu góða bók... gengur ekki með þig svona vitleysa!
En hvaða skuldir?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:15
Ég hef ekki farið á bókasafn í mörg ár enda ekki þörf á því. Hvaða vitleysa? Það er ekki vitleysa að lesa ekki bækur.
Tekjuskattskuldirnar Róslín manstu ekki eftir bréfinu frá skattinum? Ég er bara að djóka í þér.
kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 3.12.2008 kl. 23:35
Það er bara fjör á Höfn
Sigrún Jónsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:34
Það hefur örugglega verið gaman hjá ykkur!
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.