21.10.2008 | 18:50
Óákveðin en samt ákveðin!
Ég hinsvegar ákvað það í gærkvöldi að mér skildi standa svo sannarlega á sama hvað fólki finnst um mig, þar sem það er oftast á jákvæðan hátt, en af og til eitthvað neikvætt. Mun láta heyra í mér af og til, þar sem ég veit að það eru einhverjir sem vilja lesa bloggin mín, en þora ekki að biðja um lykilorð!
Vonandi að þið fyrirgefið rápið á mér, ég er að reyna mitt besta!...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi
Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
- Isis
- Laufey Ólafsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Halla Rut
- Dúa
- Garún
- Gúnna
- Huld S. Ringsted
- Helgan
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Anna Guðný
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Brynja skordal
- Einar Indriðason
- Ellý Ármannsdóttir
- Halla Vilbergsdóttir
- Hannes
- Heimir Tómasson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Hulda Sigurðardóttir
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Helga
- Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jón Svavarsson
- Katan
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Aprílrós
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda litla
- Maddý
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Skattborgari
- Sunna Guðlaugsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Svetlana
- Sæmundur Bjarnason
- Tiger
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Þröstur Unnar
- Þórarinn Þ Gíslason
- Stefanía
- Kolbrún Baldursdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Helgadóttir
- Jens Guð
- Sigríður Ólafsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Ómar Ingi, 21.10.2008 kl. 19:27
... Já, já Róslín ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.10.2008 kl. 19:51
skoooooooooo þig... hvernig væri nú að segja frá einhverju?
En koddí keilu á facebook .. þú gætir átt möguleika á að vinna mig ..
Sædís sys (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 19:52
Ommi, horfðu bara skringilega á mig því ég "horfi" oft þannig á þig!
Er það ekki bara Jóga
Róslín A. Valdemarsdóttir, 21.10.2008 kl. 19:52
Flott ertu ævilega Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.10.2008 kl. 20:52
Sigrún Jónsdóttir, 21.10.2008 kl. 20:57
Gott hjá þér, Róslín pæja, enda hefði ég sko ekki gúdderað ef þú hefðir lokað síðunni..... þá hefði ég næstum því tekið flugið þangað austur í rassgat í sveitina..... (djók)
En gott hjá þér elsku frænka, láttu ekki annarra álit trufla þig og haltu áfram að vera þú sjálf. Þú ert bara æðisleg eins og þú ert..... alveg eins og ég
Hlakka til að lesa meira frá þér..... og bið að heilsa Rabba, kúrubangsanum þínum
Lilja G. Bolladóttir, 22.10.2008 kl. 03:01
Elsku kerlingin litla...En hvar er fallega myndin manstu? sem var í vinstra horninu. Hún er einstök ekki síst ef maður er í fýlu ( sem er oft )
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:19
Svanhildur Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:23
Og hvenig gekk svo með snúðana ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2008 kl. 15:34
Takk Milla mín
til ykkar Sigrún og Svanhildur!
Heyrðu Lilja, kannski ég loki síðunni og sjá til hvort frænka mín kær komi ekki í heimsókn til að taka í lurginn á mér - svoleiðis yrðu fyrstu kynni okkar... hahaha!
Við erum æðislegar, það er ekki leiðum að líkjast ( getur maður annars ekki sagt það?)
Ætli ég skili ekki kveðjunni til Rafns, ef hann sér hana ekki sjálfur...
Hallgerður, nú fer ég strax í málið og set hana fyrir þig í notendaboxið, nægir það þér mín kæra? Þá sérðu hana daglega!
Jóga snúðarnir gengu, hrundu af plötunni þegar ég brenndi mig næstum því á henni og á helluborðið - ég er hinn mesti klaufi af og til!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.10.2008 kl. 16:53
Já. Myndin er óborganleg kemur mér alltaf í gott skap!!
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.