Burtséð frá allri kreppu!

Góða kvöldið!

Ég er ekki alveg sú manneskja sem passar inn í bekkinn minn, enda allt öðruvísi og margt allt of asnalegt við mig að ég held. Það sem ég segi og geri er svona c.a. eins og rússnesk rúlletta - og aldrei er hún sniðug!

Þar sem ég var dugleg og bað um að fá að skrifa frjálsa ritun ( mér tókst að láta krakkana setja út á það líka.. ) þá fékk ég það eftir að ég spurði nokkrum sinnum.
Rafn var nýbúinn að henda Orðabók um Slangur í mig svo ég nýtti mér við gerðar þessarar litlu sögu, þar sem uppáhalds brandarinn minn er víst orðinn úreltur fannst mér tilvalið að krydda söguna með óaðfinnanlegum orðum - sem ég fann í Orðabókinni um Slangur.

ATH: EF ÞÚ ERT MJÖG VIÐKVÆM/UR FYRIR EINHVERJUM ORÐUM, ÞÁ MÆLI ÉG MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ SLEPPIR VIÐ AÐ LESA ÞESSA SÖGU;

Eitt sinn var rútíneraður maður ásamt rússa konu sinni í göngutúr niður Laugarveginn.
Rútíneraði maðurinn rak nefið í roskinn ræpusvelg sem þóttist þekkja rússa konu hans. Lögregluseppi sá til þeirra hnýsast í hvor öðrum, aðkallandi ,, skaft " og ,, eyðurmerkursnípur " og þessháttar illirðum. Lögregluseppinn ákvað að ganga í burtu líkt og ekkert hafði í skorist.
 
 
Þýðingar;

Rútíneraður = Leikinn, þjálfaður
Rússi = Nýstúdent við nám í háskóla
Ræpusvelgur = Rusti, slordóni
(Lögreglu) Seppi = lítilmenni
Skaft = getnaðarlimur
eyðimerkursnípur = Í orðsambandinu ,, hægan, vertu kátur! "


Eigið gott kvöld!Grin Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

;)

Aprílrós, 14.10.2008 kl. 18:43

2 identicon

Varla átti þetta að meika sens?

Sædís sys (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 19:12

3 Smámynd: Ómar Ingi

 littli rugludallur

Ómar Ingi, 14.10.2008 kl. 20:10

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús á þig og eitt ljúft fallegt bros

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:29

5 identicon

Alltaf flott..

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 20:36

6 Smámynd: Helgan

hahaha húmor í kellu

Helgan, 14.10.2008 kl. 22:11

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góð

Sigrún Jónsdóttir, 14.10.2008 kl. 23:21

8 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 15.10.2008 kl. 02:38

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til þín Rósin mín læt heyra betur í mér á morgun.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2008 kl. 05:31

10 identicon

hva á ekkert að blogga?

Sædís sys (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 00:00

11 identicon

Þú ert vöknuð ljúfust! Góðan dag

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 06:45

12 identicon

Vona að þú hafir það gott dúllan mín, bestu kveðjur frá Akureyri

Ragga á Akureyri... (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 10:08

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

love you

Sigrún Jónsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband