Hvernig er þetta hægt?

Íslenska landsliðið stóð sig rosalega vel í seinni hálfleik, og ef Þóra hefur ekki verið afberandi góð, þá veit ég ekki hvað. Annars get ég voða lítið sagt, leikurinn var að mestu leyti rosalega jafn, svo ekkert er við því að segja. Bara; Áfram Ísland, sama hvað á dynur. Vonandi komast þær nú samt inn!

En fyrst það er svona rosalega fallegt veður og gott, ætla ég með mömmu á eftir að taka ljósmyndir, vonandi að það koma einhverjar almennilegar út úr þessari ferð, og ef svo verður skal ég með sanni sýna ykkur afrekið!

Knúsar og kramHeart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Ekki fylgdist ég með og veit ekki neitt , veit yfirleitt ekket um íþróttir. Eigðu góða helgi ;)

Aprílrós, 27.9.2008 kl. 19:45

2 identicon

Vá, rosalega flottur banner hjá þér :)

Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 20:19

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hahaha, Krútta, það er alltaf samantekt í fréttunum!


Takk Daníel, er einmitt að fara að gera nýjann, langar til að breyta aðeins til fyrst það er að koma haust!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.9.2008 kl. 20:23

4 Smámynd: Linda litla

Ég fylgist ekki með boltanum, læt þig um það

Hafðu það gott vinkona.

Linda litla, 27.9.2008 kl. 21:54

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kvitt og knús til þín snúlla mín 

Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 22:04

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flott hjá þér nýja lookið og ert alltaf jafn sæt.
Stelpurnar okkar eru þrælgóðar það vantar bara smá sjálfsálit svona ef krísur koma upp, en þær gera bara betur næst.
Fékkstu leifi til að baka? Ég fékk kaffi og rískökur með bláberjasultunni hans Gísla.
Knúsý knús Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 16:33

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Já allt í lagi Linda, þá fylgist ég bara með fyrir þig ekki málið það!
Hafðu það sömuleiðis gott!

Knús til baka á þig Ásdís mín

Takk fyrir það Milla mín.
Já þegar sjálfsálitið er komið í botn munu þær taka EM í nebbann, þær eru allt of góðar til að láta þetta buga sig!

Ég fékk leyfi til að baka já, en það var þessi góða afsökun ,, því að mjólkin fer að renna út  máttu baka ". Ég bakaði pönnukökur, fyrsta skipti sem ég geri svoleiðis og þær eru alveg þrælgóðar! Ég er greinilega dótturdóttir ömmu minnar!

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:37

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já það er gott að vera af góðum genum.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 16:43

9 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband