27.9.2008 | 16:14
Hvernig er þetta hægt?
En fyrst það er svona rosalega fallegt veður og gott, ætla ég með mömmu á eftir að taka ljósmyndir, vonandi að það koma einhverjar almennilegar út úr þessari ferð, og ef svo verður skal ég með sanni sýna ykkur afrekið!
Knúsar og kram
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi
Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1811
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
- Isis
- Laufey Ólafsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Halla Rut
- Dúa
- Garún
- Gúnna
- Huld S. Ringsted
- Helgan
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Anna Guðný
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Brynja skordal
- Einar Indriðason
- Ellý Ármannsdóttir
- Halla Vilbergsdóttir
- Hannes
- Heimir Tómasson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Hulda Sigurðardóttir
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Helga
- Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jón Svavarsson
- Katan
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Aprílrós
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda litla
- Maddý
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Skattborgari
- Sunna Guðlaugsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Svetlana
- Sæmundur Bjarnason
- Tiger
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Þröstur Unnar
- Þórarinn Þ Gíslason
- Stefanía
- Kolbrún Baldursdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Helgadóttir
- Jens Guð
- Sigríður Ólafsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Ekki fylgdist ég með og veit ekki neitt , veit yfirleitt ekket um íþróttir. Eigðu góða helgi ;)
Aprílrós, 27.9.2008 kl. 19:45
Vá, rosalega flottur banner hjá þér :)
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 20:19
Hahaha, Krútta, það er alltaf samantekt í fréttunum!
Takk Daníel, er einmitt að fara að gera nýjann, langar til að breyta aðeins til fyrst það er að koma haust!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.9.2008 kl. 20:23
Ég fylgist ekki með boltanum, læt þig um það
Hafðu það gott vinkona.
Linda litla, 27.9.2008 kl. 21:54
Kvitt og knús til þín snúlla mín
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 22:04
Flott hjá þér nýja lookið og ert alltaf jafn sæt.
Stelpurnar okkar eru þrælgóðar það vantar bara smá sjálfsálit svona ef krísur koma upp, en þær gera bara betur næst.
Fékkstu leifi til að baka? Ég fékk kaffi og rískökur með bláberjasultunni hans Gísla.
Knúsý knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 16:33
Já allt í lagi Linda, þá fylgist ég bara með fyrir þig ekki málið það!
Hafðu það sömuleiðis gott!
Knús til baka á þig Ásdís mín
Takk fyrir það Milla mín.
Já þegar sjálfsálitið er komið í botn munu þær taka EM í nebbann, þær eru allt of góðar til að láta þetta buga sig!
Ég fékk leyfi til að baka já, en það var þessi góða afsökun ,, því að mjólkin fer að renna út máttu baka ". Ég bakaði pönnukökur, fyrsta skipti sem ég geri svoleiðis og þær eru alveg þrælgóðar! Ég er greinilega dótturdóttir ömmu minnar!
Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:37
Já það er gott að vera af góðum genum.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 16:43
Knús knús kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2008 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.