22.8.2008 | 18:39
ÁFRAM ÍSLAND!
Vildi bara lýsa því yfir að ég sofnaði við Ólympíuleikana og vaknaði við öskrin í Adolf Inga að ég held, þá voru íslendingar að skora fyrsta markið, svo ég sast upp og fylgdist með, brosti og hló af vitleysunni og táraðist við að horfa á piltana okkar fagna.... yndislegt alveg hreint
!
Annars læt ég mig hverfa fram á þriðjudag, eða það held ég, Sædís sys er að flytja í bæinn í Háskóla, barnasálfræðingur ætlar hún sér að verða. Við ætlum ég og foreldrar mínir að fylgja með og ég verð skilin eftir á morgun á Menningarnótt með vinkonum mínum, Salóme og Rakel. Ætla að reyna að hitta á eitthvað fólk, m.a. kannski hana Signý vinkonu mína og "frænku".......
Þið megið endilega, kæru bloggvinir og þið sem ég þekkið pikka í mig á Menningarnótt þótt það muni reynast erfitt, en allir taka eftir mér.... ekki vera feimin!
Eigið æðislega helgi
E.S. Ég setti inn umsókn í Tónskólann, svo að nú bíð ég bara eftir svari... trommusettið er fyrir valinu
E.E.S. Ég sagði einnig upp stöðu minni til 7 ára eða eitthvað, markmannsstaðsetningu minni. Ég hætti ekki í fótbolta ( planið, Ragga sem ég sagðist geta sagt þér sko..), en ég er formlega núna byrjuð að spila úti......
!!

Annars læt ég mig hverfa fram á þriðjudag, eða það held ég, Sædís sys er að flytja í bæinn í Háskóla, barnasálfræðingur ætlar hún sér að verða. Við ætlum ég og foreldrar mínir að fylgja með og ég verð skilin eftir á morgun á Menningarnótt með vinkonum mínum, Salóme og Rakel. Ætla að reyna að hitta á eitthvað fólk, m.a. kannski hana Signý vinkonu mína og "frænku".......

Þið megið endilega, kæru bloggvinir og þið sem ég þekkið pikka í mig á Menningarnótt þótt það muni reynast erfitt, en allir taka eftir mér.... ekki vera feimin!

Eigið æðislega helgi

E.S. Ég setti inn umsókn í Tónskólann, svo að nú bíð ég bara eftir svari... trommusettið er fyrir valinu

E.E.S. Ég sagði einnig upp stöðu minni til 7 ára eða eitthvað, markmannsstaðsetningu minni. Ég hætti ekki í fótbolta ( planið, Ragga sem ég sagðist geta sagt þér sko..), en ég er formlega núna byrjuð að spila úti......


Athugasemdir
Eigðu líka æðislega helgi mín kæra.
Er ekki enn búin að ákveða hvað ég geri á menningarnótt - vona þó að það viðri vel fyrir flugeldasýningu.
Svo verður vaknað á sunnudagsmorgun til að horfa á úrslitaleikinn í handboltanum. Áfram Ísland
Gúnna, 22.8.2008 kl. 22:30
Rósin mín góðan daginn, já það grétu allir í gær ekki hægt annað.
Hef einu sinni verið á menningarnótt og það var bara yndislegt.
skemmtu þér æðislega og vonandi hittir þú margt fólk sem þú þekkir.
Knús kveðjur
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.8.2008 kl. 09:06
Gull annað er bull
Ómar Ingi, 23.8.2008 kl. 18:16
ÁFRAM ÍSLAND!
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:59
Já eins gott Róslín ég var alveg orðin hrædd um að þú ætlaðir að hætta....Það hefði ekki gengið...Já það er um að gera að skipta um stöðu á vellinum.
Vona að þú hafir átt góða helgi...kv. Ragga
Ragga (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 08:44
Sæl Rósalín.
Var því miður ekki niður í bæ,
en gaman hefði verið að geta litið augum einn áhugaverðastan Bloggara landsins augum.
Njóttu lífsins með öllum þínum nánustu.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 09:14
Eg bid ad heilsa ykkur ollum, er i simanum og nenni omogulega ad svara hverjum og einum, ekki fyrr en a morgun frekar!
En Þórarinn tu verdur ad skira tetta betur ut fyrir mer, er eg einn ahugaverdasti bloggarinn? Tvi tad hef eg ekki tekid eftir adur!
Róslín (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.