6.5.2008 | 16:50
Útivistareglur!
En þær spurningar renna fram fyrir mér, hverjum kemur það eiginlega við ef maður er úti eftir klukkan 24.00, ef ég myndi t.d. vera lengur úti en það, hvað er gert í því?
Hefur lögreglan þá leyfi ef hún sér mig úti á vappinu að skipa mér að fara heim, ef ég er ekki að gera neitt af mér og hef fengið leyfi frá foreldrum að vera svona langt fram eftir?
Lokaspurningin hljómar svona;
Við sem erum á mínum aldri megum vera úti til kl. 24.00, en hvenær megum við þá fara út úr húsi?
Endilega svarið þessum spurningum fyrir mig, þar sem ég hef ekki hugmynd um svörin, og segið mér ykkar álit, ég vil sjá hvernig fólk bregst við ..
Knús
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi
Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
- Isis
- Laufey Ólafsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Halla Rut
- Dúa
- Garún
- Gúnna
- Huld S. Ringsted
- Helgan
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Anna Guðný
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Brynja skordal
- Einar Indriðason
- Ellý Ármannsdóttir
- Halla Vilbergsdóttir
- Hannes
- Heimir Tómasson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Hulda Sigurðardóttir
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Helga
- Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jón Svavarsson
- Katan
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Aprílrós
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda litla
- Maddý
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Skattborgari
- Sunna Guðlaugsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Svetlana
- Sæmundur Bjarnason
- Tiger
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Þröstur Unnar
- Þórarinn Þ Gíslason
- Stefanía
- Kolbrún Baldursdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Helgadóttir
- Jens Guð
- Sigríður Ólafsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Nú verð ég bara að svara sem mamma/amma og mér finnst fjórtán ára ekkert hafa að gera úti eftir miðnætti. Það er að sjálfsögðu í lagi yfir hásumarið útí garði hjá foreldrum eða slíkt. Það er nú meira að segja hættulegt fyrir eldri en 14 að vera úti á þeim tíma.
Veröldin er bara þannig að ,,ljótu kallarnir" fara mjög oft á stúfana á næturnar. Ég lenti aldrei í vandræðum með þennan útivistartíma með mína krakka - þau voru nú alltaf frekar heimakær og ég nennti ekki að vera á foreldrarölti til að leita að annarra manna börnum á meðan ég átti þrjá unglinga heima sem þurfti að sinna.
Varðandi lögguna, já, hún hefur leyfi til að fylgja þér heim eftir kl. 24:00 því þú værir (eða foreldrar þínir sem bera ábyrgðina) að brjóta lögin.
Varðandi hvenær má fara út úr húsi á morgnana er mjög góð spurning! .. hef aldrei pælt í því.. og því verða aðrir að svara.
Kannski eru hætturnar meiri í hinni stóru Reykjavík en hjá þér á Hornafirði.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2008 kl. 17:06
Gott svar hjá þér Jóhanna!
Reyndar kemur það mjög sjaldan fyrir að ég sé úti eftir 12 á kvöldin. Nema í bíl þá með foreldrum eða systkini að láta sækja mig ef eitthvað er.
Auðvitað eru einhverjir svartir sauðir á Hornafirði eins og allstaðar annarsstaðar, en hingað til hafa þeir lítið látið bera á því að gera ungdóminum hér eitthvað.
Mamma og pabbi fá mig heim þegar þau vilja að ég komi heim, ég er ekki vandræðaunglingur!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.5.2008 kl. 17:10
Þú mátt vera lengur úti en til miðnættis ef að þú ert í fylgd með foreldrum..
Hafðu það gott sæta.
Linda litla, 7.5.2008 kl. 01:10
Úff Róslín mín, þú setur mann í vanda hér. Enskumælandi byrja að telja inn daginn frá kl. 01:00 eftir miðnætti! En við skulum bara halda okkur við íslenskan fótaferðatíma, t.d. við "fyrsta hanagal".
Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2008 kl. 13:12
Þegar ég var í götusópinu í gamla daga (13 ára á Akureyri) þurfti ég að vera mætti til vinnu kl. 5.45. Þurfti að leggja af stað 5.30 svo að ég mundi bara segja að þú mættir vera komin á kreik upp úr 5 en bara á sumrin og alls ekki um helgar eða í kring um skemmtistaði. Nei annars sofðu bara til 7 það er öruggast. Skemmtilegt blogg hjá þér.
Hansína Hafsteinsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:01
Úff, það var nú ekki mikið sumarfrí sem þú áttir í því Hansína!
Ég bý ekki í miðbæ Hornafjarðar svo ég á ekki mikinn möguleika á því að lenda þar klukkan 5 um morgun!
Ég mun bara vakna þegar þess þarf, úff!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.