15.4.2008 | 16:02
Hvert ætlum við Íslendingar?
Ég veit ekki hvert Ísland og íslendingar ætla.
Ég rakst á frétt á Vísi, um að 18 ára stelpa er að selja sig nánast í vefmyndavél. Er með allskonar reglur á þessu og ýmislegt annað. Þetta er bara henni til ama, aldrei skil ég þegar stelpur og konur fyrirlíta sig svona. Ekki skil ég ánægjuna sem hún fær útúr þessu, en hún fær mjög örugglega nóg af peningum grey stelpan.
Við Íslendingar erum að falla í sömu gryfjur og nágrannalönd okkar. Innflytjendur sem koma bara í þeim tilgangi að afla inn peningum og ala upp fjölskyldu, sem þeir gætu vel gert heima hjá sér, eru alltaf að verða fleiri og fleiri. Ég rakst á svipaða setningu og þessa ,, flokkarnir eru hræddir um að vera kallaðir rasistar, Frjálslyndi flokkurinn er eini sem reynir að gera eitthvað í þessum málum ", þessi setning ætti að hljóma í fleiri, fleiri eyrum. Þessi setning er svo sönn, ég hef tekið eftir því að fólk sem vill að það sé takmarkað innflytjendur, eru umsvifalaust kallaðir rasistar og fávitar. Ég er búin að fá upp í kok af þessu, þetta vil ég ekki.
Nú er ég farin með mína daglegu munnræpu, reyna að laga á mér hausinn, ég held ég sé með smá hita! Þar sem ég hef ekki verið með hausverk svona lengi, og ég er búin að fá verkjatöflu í skólanum, en ekkert virkar ...
3. sýning af Rocky Horror í kvöld, vonandi að húsið verður troðið í kvöld eins og á general, frumsýningunni og síðustu sýningu, skemmtilegast þannig!
Knús
Ég rakst á frétt á Vísi, um að 18 ára stelpa er að selja sig nánast í vefmyndavél. Er með allskonar reglur á þessu og ýmislegt annað. Þetta er bara henni til ama, aldrei skil ég þegar stelpur og konur fyrirlíta sig svona. Ekki skil ég ánægjuna sem hún fær útúr þessu, en hún fær mjög örugglega nóg af peningum grey stelpan.
Við Íslendingar erum að falla í sömu gryfjur og nágrannalönd okkar. Innflytjendur sem koma bara í þeim tilgangi að afla inn peningum og ala upp fjölskyldu, sem þeir gætu vel gert heima hjá sér, eru alltaf að verða fleiri og fleiri. Ég rakst á svipaða setningu og þessa ,, flokkarnir eru hræddir um að vera kallaðir rasistar, Frjálslyndi flokkurinn er eini sem reynir að gera eitthvað í þessum málum ", þessi setning ætti að hljóma í fleiri, fleiri eyrum. Þessi setning er svo sönn, ég hef tekið eftir því að fólk sem vill að það sé takmarkað innflytjendur, eru umsvifalaust kallaðir rasistar og fávitar. Ég er búin að fá upp í kok af þessu, þetta vil ég ekki.
Nú er ég farin með mína daglegu munnræpu, reyna að laga á mér hausinn, ég held ég sé með smá hita! Þar sem ég hef ekki verið með hausverk svona lengi, og ég er búin að fá verkjatöflu í skólanum, en ekkert virkar ...
3. sýning af Rocky Horror í kvöld, vonandi að húsið verður troðið í kvöld eins og á general, frumsýningunni og síðustu sýningu, skemmtilegast þannig!
Knús
Athugasemdir
Nei Hallgerður mín, sem betur fer!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 15.4.2008 kl. 17:06
Já. gangi þér vel í kvöld dúllan mín
Kristín Katla Árnadóttir, 15.4.2008 kl. 18:28
Já Sigg, hvernig væri bara að klóna stelpuna? En gangi þér rosa vel í kvöld og vonandi verður stútfullt hjá ykkur.
Anna Guðný , 15.4.2008 kl. 21:03
Gangi þér vel á sýningunni í kvöld.
Linda litla, 15.4.2008 kl. 21:06
Æ elsku Róslín mín viltu brosa framan í okkur allavega smátíma,
alltaf er ég augum lít þessa mynd af þér, held ég að þú sért sorgmædd, ég veit að þú ert það ekki, en samt viltu skipta um mynd.
Farðu vel með þig og knús kveðjur
Þín Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.4.2008 kl. 21:37
Þú ert einstök, fer aldrei ofan af því!! vonandi gengur vel í kvöld
Huld S. Ringsted, 15.4.2008 kl. 21:39
Takk stelpur
En ég er einstaklega ósammála, ef þið mynduð klóna mig, þá væri einum of mikið af mér, og þá væri ég ekki einstök lengur, þá væri ég tvístök!
En Milla mín, ég skal gera þetta fyrir þig, það verður komin ný mynd fyrir morgundaginn!
Knús á ykkur allar
Róslín A. Valdemarsdóttir, 15.4.2008 kl. 22:16
Tvístök væri gaman að sjá það.
Anna Guðný , 15.4.2008 kl. 23:09
Þá væri ég annað eintak af sjálfri mér, og þá væru nokkrir búnir að skipta um skóla hérna á Höfn
Róslín A. Valdemarsdóttir, 15.4.2008 kl. 23:10
Hún á eftir að sjá eftir þessu uppátæki sínu Róslín, ef það er ekki einhver sem er að hóta henni í þetta rugl..
Óskar Arnórsson, 16.4.2008 kl. 02:23
vonandi gekk sýningin vel skvísa hafðu skemmtilegan dag sæta
Brynja skordal, 16.4.2008 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.