12.4.2008 | 22:06
Dagur senn á enda..
Fréttirnar á MBL eru svona fullorđins. En á međan viđ pabbi ókum var mótorhjólamađur nćst viđ hliđ okkur, og var mađurinn alltaf ađ líta aftan á hjóliđ sitt, ţá sagđi ég ađ svona gerđust slysin.
Heyrđist ţá ekki í útvarpinu ađ mađur lćgi ţungt haldinn á sjúkrahúsi í öndunarvél, ekki var vitađ hvort ađ hann vćri lífshćttulega slasađur. En hann hafđi lent í mótorhjólaslysi.
Ađ allt öđrum málum, ţá er ég ennţá ađ spá hversvegna bloggiđ mitt kom í 24 stundir í mars, ég hef ekki enn áttađ mig á ţví. Reyndar varđ ég vinsćl um tíma, en ţví miđur varđ bloggleysan ađ ţví ađ margir hćttu ađ nenna ađ kíkja á mig, mér er svo sem alveg sama. Hér er ég alfariđ ađ skrifa fyrir sjálfa mig, og sýna fólki ađ ungt fólk hafi líka sumt skođanir á ótrúlegustu hlutum.
Óheppin var ég ađ hitta ekki Höllu Rut bloggvinu mína í dag. Ég heyrđi allavega í henni röddina í gćrkvöldi og í dag, ég held ég hafi búist viđ ţessari rödd, mjög viđkunnanleg og mjúk ..
Söngkeppni Framhaldsskólanema er núna í beinni, auđvitađ held ég međ Nönnu Halldóru og Sólveigu sem syngdu PAMELA Í DALLAS, ótrúlega flott, ekkert vćl eins og flest allir ţarna, harđar stelpur ..
Á morgun er ţađ bara ćfing korter yfir tíu og heim eftir kl. 12.00 HEIIIM!
Reyndar fer ég áreiđanlega beint upp í Mánagarđ ađ farđa mig og svona fyrir Rocky Horror, sem ég veit ekki hvort ađ sé uppsellt á...
Ég vonandi fer ađ finna spjallfélaga á nćstunni ţar sem mér leiđist allhrikalega, og get ekki sofnađ strax...
ENDILEGA TALIĐI VIĐ MIG! Eđa sendiđ mér e-mail , roslinvaldemars@gmail.com!
Heyrđist ţá ekki í útvarpinu ađ mađur lćgi ţungt haldinn á sjúkrahúsi í öndunarvél, ekki var vitađ hvort ađ hann vćri lífshćttulega slasađur. En hann hafđi lent í mótorhjólaslysi.
Ađ allt öđrum málum, ţá er ég ennţá ađ spá hversvegna bloggiđ mitt kom í 24 stundir í mars, ég hef ekki enn áttađ mig á ţví. Reyndar varđ ég vinsćl um tíma, en ţví miđur varđ bloggleysan ađ ţví ađ margir hćttu ađ nenna ađ kíkja á mig, mér er svo sem alveg sama. Hér er ég alfariđ ađ skrifa fyrir sjálfa mig, og sýna fólki ađ ungt fólk hafi líka sumt skođanir á ótrúlegustu hlutum.
Óheppin var ég ađ hitta ekki Höllu Rut bloggvinu mína í dag. Ég heyrđi allavega í henni röddina í gćrkvöldi og í dag, ég held ég hafi búist viđ ţessari rödd, mjög viđkunnanleg og mjúk ..
Söngkeppni Framhaldsskólanema er núna í beinni, auđvitađ held ég međ Nönnu Halldóru og Sólveigu sem syngdu PAMELA Í DALLAS, ótrúlega flott, ekkert vćl eins og flest allir ţarna, harđar stelpur ..
Á morgun er ţađ bara ćfing korter yfir tíu og heim eftir kl. 12.00 HEIIIM!
Reyndar fer ég áreiđanlega beint upp í Mánagarđ ađ farđa mig og svona fyrir Rocky Horror, sem ég veit ekki hvort ađ sé uppsellt á...
Ég vonandi fer ađ finna spjallfélaga á nćstunni ţar sem mér leiđist allhrikalega, og get ekki sofnađ strax...
ENDILEGA TALIĐI VIĐ MIG! Eđa sendiđ mér e-mail , roslinvaldemars@gmail.com!
Athugasemdir
Hvar heyrđir ţú í Höllu Rut?? Láttu okkur vita ţegar ţú skreppur til Akureyrar og viđ smölum saman bloggvinunum
Huld S. Ringsted, 12.4.2008 kl. 22:24
Ég heyrđi nú barasta í henni í síma!
Ég mun án efa láta vita af mér
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 22:29
Góđa nótt Helga mín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 22:30
Ég reyni ađ trappa mig niđur. En ég var nú frekar fúl, mínar voru mikiđ betri en ţessi strákar...
Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 22:40
Bíddu viđ.... er keppnin búin ? Hver vann ?
Linda litla, 12.4.2008 kl. 22:55
Ég hef nefnilega ekki hugmynd hver vann, hann var a.m.k. ekki góđur!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 22:57
ok, ég sá ţađ.... versló. Ég horfđi ekki á ţetta og veit ekkert hvernig vinningslagiđ var.
Góđa nótt Róslín.
Linda litla, 12.4.2008 kl. 22:57
Ţetta er bara endalaust montpakk..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.4.2008 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.