1.4.2008 | 16:08
Allt í lagi ţá!
1. APRÍLL!
En annađ sem ég hef í fréttum. Ţetta er ekki plat, ţví ég fékk tölvupóst frá skólastjóranum í 4.-7. bekkjar deildinni í skólanum og ţađ hljómar svona:
SAFT, vakningarverkefni um jákvćđa og örugga netnotkun barna og unglinga á Netinu og tengdum miđlum, stendur fyrir opnum málţingum um allt land nú í apríl og maí 2008.
Markmiđ málţingsins er ađ draga annars vegar fram sýn nemenda og hins vegar foreldra og
kennara á helstu kostum og göllum Netsins. Einnig verđur áhersla lögđ á ađ fá fram framtíđarsýn hópanna varđandi örugga og ánćgjulega notkun og ţróun Netsins. Ţátt takendur vinna fyrst í tveimur málstofum en málţinginu lýkur međ sameiginlegri málstofu nemenda, foreldra og kennara ţar sem gerđ verđur grein fyrir niđurstöđum. Málţingiđ er öllum opiđ og ţátt tökugjald er ekkert. Nemendur á aldrinum 11-16 ára eru sérstaklega bođnir velkomnir ásamt foreldrum sínum og kennurum. Mikilvćgt er ađ ţessir ađilar styđji viđ forvarnir í netöryggismálum.
. Egilsstađir - Grunnskólinn á Egilsstöđum, 7. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Reyđarfjörđur - Grunnskóli Reyđarfjarđar, 8. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Ísafjörđur - Grunnskólinn á Ísafirđi, 10. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Stykkishólmur - Fjölbrautaskóli Snćfellinga, 14. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Sauđarkrókur - Árskóli, 15. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Akureyri - Brekkuskóli, 16. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Höfn - Nýheimar, 21. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Selfoss - Sunnulćkjarskóli, 23. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Borganes - Félagsmiđstöđin Óđal, 13. maí kl. 20:00 - 22:00
. Vestmanneyjar - Hamarsskóli, 14. maí kl. 20:00 - 22:00
Nánari upplýsingar um fundarstađi, tímasetningar og dagskrá
má finna á www.saft .is
Ţar sem ég hef mínar skođanir á ţessum málum ćtla ég ađ láta sjá mig og taka ţátt ef sýning skellur ekki á ţarna á milli. Vonandi mun ég geta sagt mitt, og hvernig netiđ getur veriđ betra.
Markmiđ málţingsins er ađ draga annars vegar fram sýn nemenda og hins vegar foreldra og
kennara á helstu kostum og göllum Netsins. Einnig verđur áhersla lögđ á ađ fá fram framtíđarsýn hópanna varđandi örugga og ánćgjulega notkun og ţróun Netsins. Ţátt takendur vinna fyrst í tveimur málstofum en málţinginu lýkur međ sameiginlegri málstofu nemenda, foreldra og kennara ţar sem gerđ verđur grein fyrir niđurstöđum. Málţingiđ er öllum opiđ og ţátt tökugjald er ekkert. Nemendur á aldrinum 11-16 ára eru sérstaklega bođnir velkomnir ásamt foreldrum sínum og kennurum. Mikilvćgt er ađ ţessir ađilar styđji viđ forvarnir í netöryggismálum.
. Egilsstađir - Grunnskólinn á Egilsstöđum, 7. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Reyđarfjörđur - Grunnskóli Reyđarfjarđar, 8. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Ísafjörđur - Grunnskólinn á Ísafirđi, 10. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Stykkishólmur - Fjölbrautaskóli Snćfellinga, 14. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Sauđarkrókur - Árskóli, 15. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Akureyri - Brekkuskóli, 16. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Höfn - Nýheimar, 21. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Selfoss - Sunnulćkjarskóli, 23. apríl kl. 20:00 - 22:00
. Borganes - Félagsmiđstöđin Óđal, 13. maí kl. 20:00 - 22:00
. Vestmanneyjar - Hamarsskóli, 14. maí kl. 20:00 - 22:00
Nánari upplýsingar um fundarstađi, tímasetningar og dagskrá
má finna á www.saft .is
Ţar sem ég hef mínar skođanir á ţessum málum ćtla ég ađ láta sjá mig og taka ţátt ef sýning skellur ekki á ţarna á milli. Vonandi mun ég geta sagt mitt, og hvernig netiđ getur veriđ betra.
Athugasemdir
Flott hjá ţér Róslín mín
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 16:32
Takk

Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.4.2008 kl. 16:35
Jújú, ţađ er satt, en ég kann ekki ađ nýta ţann tíma nógu vel ţyrfti ef til vill tvo til ţrjá tíma í viđbót. 27 stunda sólahringur vćri góđur!

En af hverju spyrđu svona spurningar Hallgerđur mín?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.4.2008 kl. 17:51
Ég sé ţarna Hamraskóla strákurinn minn er í honum.
Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 18:51
Hallgerđur mín, bara ef svo vćri, mér leiđist svo oft!
En sólahringurinn vćri betri ef hann vćri 27 stundir...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.4.2008 kl. 19:11
Gott hjá ţér snúllan mín ţú munt örugglega láta heyra í ţér.
Og ţú hefur svo margt til málana ađ leggja.
En farđu nú vel međ ţig, en ég veit ađ ţađ ţýđir ekkert ađ segja svona viđ ţig, ţú ert alltaf á fullu, ég var svona líka mátti ekki vera ađ ţví ađ sofa.
Knús á ţig
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.4.2008 kl. 20:41
Flott hjá ţér, um ađ gera ađ mćta á svona og segja sína skođun. Ég held ađ ţú sért framtíđarefni í pólitíkus Róslín
Huld S. Ringsted, 1.4.2008 kl. 22:01
Milla, ég mun segja hvađ ég get. Reyndar fer feimnin oft međ mig, en ég reyni mitt besta. Ég reyni ađ fara vel međ mig, er ađ fara fyr ađ sofa núna, svo mamma geti vakt mig í fyrramáliđ. Ég fer bráđum ađ sćkja um ađ láta lengja sólahringinn!
Knús
Huld, ég mun gera hvađ ég get eins og ég segi. Ţakka ţér fyrir ţađ, ég held ţađ reyndar líka ef ég held svona áfram.
Helga, takk takk
Sigga, ţakka ţér fyrir, og já takk
Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:45
Róslín min, komst ţú nokkuđ nálćgt ţessu stóra salernismáli ţarna á Höfn?
Ţú kannski gefur okkur skýrslu.
Anna Guđný , 2.4.2008 kl. 00:13
Hvađa salernismáli? Anna Guđný mín, ég skal sko segja ţér ţađ, ađ ég er ekki vandćđaunglingur! Líka ef svo vćri eflaust myndi ég ekki nenna ađ tala viđ allar ţessar frábćru bloggvinkonur mínar!
Ég vil ekki vera ađ segja eitthvađ, ţví ég veit svo sem vođa lítiđ.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.4.2008 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.