19.2.2008 | 20:23
Smásaga
Fengum að gera frjálsa ritun í íslensku tíma í dag, ætla að deila með ykkur þessari smásögu:
Einu sinni var rauðhærð stelpa. Hún var bara 14 ára gömul og átti allt lífið framundan. Hún var mjög sjálfstæð og lét yfirleitt aldrei neitt eyðileggja fyrir sér. Einn vinur hennar var henni mjög kær, fjölskylda hennar líka. Hún var mjög lífsglöð manneskja og gerði það sem henni sýndist, steig þó aldrei yfir mörkin. Hún var langt frá því að vera eins og hinar stelpurnar, hún gekk í þeim fötum sem henni fannst þægileg og flott, leit alltaf út fyrir að vera mjög glöð manneskja. En í raun og veru gat hún bara opnað sig algjörlega fyrir þremur manneskjum sem henni þótti einnar mest vænt um. Hún var ekki söm að innan og hún sýndist vera að utan. Í alvöru var hún bara unglingur sem er á þessu skeiði að eiga mjög fáa, en góða vini. Enn að útkljá sín "vandamál". En þótti vænt um ósköp marga, og fannst gaman að hressa og gleðja aðra. En er lífsglöð, þó allt öðruvísi en aðrir, og átti marga hnappa eftir að hneppa.
Er núna farin að læra,
knús á ykkur!
Einu sinni var rauðhærð stelpa. Hún var bara 14 ára gömul og átti allt lífið framundan. Hún var mjög sjálfstæð og lét yfirleitt aldrei neitt eyðileggja fyrir sér. Einn vinur hennar var henni mjög kær, fjölskylda hennar líka. Hún var mjög lífsglöð manneskja og gerði það sem henni sýndist, steig þó aldrei yfir mörkin. Hún var langt frá því að vera eins og hinar stelpurnar, hún gekk í þeim fötum sem henni fannst þægileg og flott, leit alltaf út fyrir að vera mjög glöð manneskja. En í raun og veru gat hún bara opnað sig algjörlega fyrir þremur manneskjum sem henni þótti einnar mest vænt um. Hún var ekki söm að innan og hún sýndist vera að utan. Í alvöru var hún bara unglingur sem er á þessu skeiði að eiga mjög fáa, en góða vini. Enn að útkljá sín "vandamál". En þótti vænt um ósköp marga, og fannst gaman að hressa og gleðja aðra. En er lífsglöð, þó allt öðruvísi en aðrir, og átti marga hnappa eftir að hneppa.
Er núna farin að læra,
knús á ykkur!
Athugasemdir
Þetta er opin og huglæg smásaga, Róslín mín og mundi ég ráðleggja þessari ungu stúlku að vera ætíð sjálfri sér samkvæm og finna sig í því sem henni finnst rétt og fallegt fyrir sitt líf
Takk fyrir mig elsku stelpan mín.
Knús Þín Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.2.2008 kl. 20:29
Hún mun gera það Milla.
Og það var nú mjög lítið.
Knús til baka
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.2.2008 kl. 20:35
Fín saga af þessari ungu stúlku. Hver dagur er ný upplifun, nýir (og gamlir) hlutir sem þarf að gera, og læra. Mér sýnist þessi stúlka vera á góðri leið, og held hún ætti bara alveg að halda áfram á sínu róli.
Einar Indriðason, 20.2.2008 kl. 07:58
Einar I. : Já, held hún muni halda sínu róli..
Þórdís mín : haha takk takk, þú veist líka að mér þykir vænt um þig
Hallgerður: Vonandi mun eitthvað framhald koma, held að það verði svoleiðis.. ef maður fær tíma til að skrifa í tíma, þá er það ekkert mál
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.2.2008 kl. 15:01
og hverjir eru þessir þrír sem hún treysti bara ? ;P
held þessi unga rauðhærða stúlka jafni sig á unglingavandamálunum og verði eitthvað merkilegt í framtíðinni :)
Eva Kristín (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 16:52
treystir mest, leiðrétting, það er þeirra að vita
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.2.2008 kl. 16:54
ætla nú samt að giska á rafn, eyrúni og guggu lísu þarft ekkert að svara því
Eva (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 17:02
Aldrei að vita..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.2.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.