13.2.2008 | 23:58
13. febrúar 2005
.. langamma mín heitin Sveina, yndisleg kona og frábær kvaddi okkur á þessum degi fyrir þremur árum.
Blessuð sé minning þín langamma, þú ert alltaf hjá mér í huganum, hvert sem ég fer
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðustjórnandi
Ég er 17 ára gömul, rauðhærð, fædd og uppalin á Hornafirði, en ættuð m.a. frá Selfossi, Neskaupsstað og Færeyjum. Ég er nemi á fyrsta ári í FAS. Ég geri mér sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum, og læt sjaldan vaða yfir mig. Mér þykir gaman að taka þátt í málefnum sem tengjast þjóðinni og enn skemmtilegra að bulla í fullorðnu fólki. Þó innan kurteisismarka.
Mig langar mest til að verða leikkona og rithöfundur þegar ég verð eldri.
Ég er framtíð Íslands, svo leggið nafn mitt á minnið.
Ég á góða fjölskyldu, sem og yndislegan kærasta, vinir eru heldur fáir en frábærir.
Þið finnið mig á facebook;
www.facebook.com/roslinv
roslinvaldemars@gmail.com
roslin-valdemars@hotmail.com
Ekki hika við að senda mér línu!
Ég tek líka ljósmyndir;
www.flickr.com/roslinv
Spurt er
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Góð lög!
Bloggvinir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Guðrún Emilía Guðnadóttir
- Isis
- Laufey Ólafsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Halla Rut
- Dúa
- Garún
- Gúnna
- Huld S. Ringsted
- Helgan
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Anna Guðný
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Anna Vala Eyjólfsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Brynja skordal
- Einar Indriðason
- Ellý Ármannsdóttir
- Halla Vilbergsdóttir
- Hannes
- Heimir Tómasson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Hulda Sigurðardóttir
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Helga
- Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jón Svavarsson
- Katan
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Aprílrós
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda litla
- Maddý
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Skattborgari
- Sunna Guðlaugsdóttir
- Svanhildur Karlsdóttir
- Svetlana
- Sæmundur Bjarnason
- Tiger
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Þröstur Unnar
- Þórarinn Þ Gíslason
- Stefanía
- Kolbrún Baldursdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Þráinn Jökull Elísson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Helgadóttir
- Jens Guð
- Sigríður Ólafsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Róslín! Ég er svo voðalega slæm með að muna svona dagsetningar. Ég man bara að þetta var ofboðslega skrýtinn dagur og hún dreif sig að þessu konan rétt eins og hún dreif sig að öllu öðru! Ég var svo fegin að ég hafði fengið hugboð um að hringja í hana þarna stuttu áður og talaði við hana í síðasta sinn.
Sveina amma var auðvitað frábærasta kona í heimi og ég sakna hennar mikið.
Laufey Ólafsdóttir, 14.2.2008 kl. 00:08
Finnst ykkur ekki gott að eiga svona minningar, það er nú ekki sjálfgefið að
fá að njóta þess að eiga langömmu eða afa, en ég var svona rík eins og þið.
Þegar ég var lítil snót átti ég langafa í Hafnafirði og gleymi ég aldrei ferðunum
þangað. Ég man líka eftir Helgu langömmu, hún var alltaf í rúminu, en átti alltaf brjóstsykur undir koddanum. þegar ég fermdist var tekin mynd að mér með
langömmu stuttu eins og hún var kölluð, hún var ekki blóðlangamma mín, en ól upp ömmu svo hún var alltaf bara langamma mín og ég er svo stolt af þessari mynd af okkur, hún í sínum glæsilega skautbúning og ég í hvítum kjól.
Svona minningar eru ómetanlegar.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.2.2008 kl. 09:03
Laufey, rosalega er ég sammála, Sveina amma var bara langbest!
En ég fékk samt ekki að kveðja hana, þessvegna brást ég svo ótrúlega illa við því þegar mér var sagt að hún væri dáin..
Milla, ótrúlega varstu heppin að eiga mynd af ykkur.. ég á ekkert slíkt, á eina mynd af henni ungri með síða hárið, og í rammanum er búti úr hári hennar, afi minn gaf mér þá mynd, þykir rosalega vænt um hana
Einar Einarsson, takk fyrir það! Samúðarkveðjur, en já maður vill alltaf hafa alla lengur hjá sér.. a.m.k. fá að kveðja..
Hallgerður, takk fyrir, einmitt það er líf..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 14.2.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.