26.10.2010 | 18:33
Hjálp!
Mig vantar skemmtilegt forrit sem ég get unnið með myndirnar mínar með, því nú held ég að flugan hafi heltekið heilann á mér, mig langar svo að skrifa margar margar færslur og sýna ykkur fullt af myndum!
Ég er bara með Gimp, forrit sem gæti ekki farið meira á mis við mig, svo mig vantar photoshop, ég á ekki photoshop og hef engann pening til að kaupa mér það. Mig langar samt rosalega í það, ég kann ekki að setja neitt upp sjálf og klúðra því. En ef einhver getur gefið mér photoshop í makkann minn þá verð ég honum eða henni ævinlega þakklát.
Ætlaði að setja inn fáránlega skemmtilega færslu, svo fáránlega skemmtilega að mér yrði boðið pláss annarsstaðar á öðru bloggi! Ég lofa!
Þið getið haft samband um hvorutveggja (photoshop og annað bloggsvæði.. ) á roslinvaldemars@gmail.com, ATH það er sko E ekki I.
Ég er bara með Gimp, forrit sem gæti ekki farið meira á mis við mig, svo mig vantar photoshop, ég á ekki photoshop og hef engann pening til að kaupa mér það. Mig langar samt rosalega í það, ég kann ekki að setja neitt upp sjálf og klúðra því. En ef einhver getur gefið mér photoshop í makkann minn þá verð ég honum eða henni ævinlega þakklát.
Ætlaði að setja inn fáránlega skemmtilega færslu, svo fáránlega skemmtilega að mér yrði boðið pláss annarsstaðar á öðru bloggi! Ég lofa!
Þið getið haft samband um hvorutveggja (photoshop og annað bloggsvæði.. ) á roslinvaldemars@gmail.com, ATH það er sko E ekki I.
Athugasemdir
Lærðu bara á Gimp. Það er fínt forrit og getur gert flest sem Photoshop getur.
Davíð Oddsson, 26.10.2010 kl. 23:14
Ég hef reynt að læra á gimp, en þolinmæði mín fer fljótt... það er eins og þegar ég var með photoshop í Toshiba tölvu, það var hrikalegt!!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.10.2010 kl. 07:54
lol :D
Davíð Oddsson, 27.10.2010 kl. 10:12
Þú ættir að geta fundið ókeypis prufuútgáfu af PaintShopPro, væntanlega ertu með Windows stýrikerfi ?
Eins er til viðbót fyrir Gimp sem heitir GimpShop, hún breytir viðmótinu í átt til þess sem er hjá Photoshop.
Ef þú veist hvað þú ætlar að gera við myndirnar og kannt á myndvinnsluforrit (hugtök og aðferðir) þá er ekkert að staðlaða viðmótinu í Gimp. Ef þú ert hinsvegar að hugsa um forrit sem 'leiða þig áfram' í gegnum vinnsluna, tja - þá ættirðu kannski að skoða eitthvað annað (t.d. áðurnefnt PSP).
Gangi þér vel,
Sveinn í Felli (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 11:54
Ég er í makka Sveinn og mig langar í photoshop! engin frekja en ég kann svo vel á það og gimp er bara fyrir gimpa!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 27.10.2010 kl. 13:07
Ég er búin að vera vinna með Lightroom, rosalega skemmtilegt forrit, þarað seigja ef þú vilt aðalega breyta tónunum en ekki taka hausinn af fólki og þess háttar. Lightroom er semsagt hannað af þeim sömu og hönnuðu Photoshop. held þetta heiti Lightroom Photoshop eða eitthvað þess háttar. Rosalega skemmtilegt forrit :)
getur örugglega downloadað því eitthverstaðar..man bara ekki hvort það kosti, ég fékk það frítt;)
Sandra Björg (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.